Botnlangakast dauans


Elsku rbergur

Ekki finnst mr trlegt a hann hafi veri kvennagull. g var a minsta kosti skotin honum egar g las etta:

"Fyrir mrgum rum ekti g svoltinn ktt. Vi ttum heima sama hsi. g kom hsi oktber um hausti. var kisa fjgurra mnaa. Hn var hrafnsvrt, me hvtan kraga um hlsinn. Hn minti mig alt af hempuklddan klerk me prestakraga. Kisa var silkimjk vikomu og glynd vi alla. Hn var ekki enn farin a tta sig v, a n vri hn fdd fvsan mannaheim, sem heldur, a drin su skpu sr til skemtunar.


Kisa litla tti ekki sj dagana sla. Enginn hsinu bj yfir svo auvirilegum duttlungum, a brnustu arfir kisu yru ekki a lta fyrir eim lgra haldi. Stundum fann einhver krakkanna upp v a vilja hvergi sitja nema stlnum, sem kisa svaf , a fult vri af rum stum stofunni. var kisa rifin upp af fastasvefni og kasta t horn. Greyi leit syfjuum augunum lpulega kringum sig og skrei felur. egar einhver var gripinn af lngun til a draga ktt rfunni, var rifi stri kisu litlu og henni snarsni. Aumingja kisa skrkti af srsauka. var hlegi. Oft var hn dregin skegginu til og fr um glfi. a tti gt skemtun.


hverju kvldi var kisa litla byrg ti gisnum timburhjalli, sem kaldur vetrarvindurinn bls gegnum. ar var henni vsa til rms pokagarmi, sem breiddur var kolakassa. Kisu lei illa essari vistarveru, eftir a veturinn lagist a me snj og kulda, og hn smaug t um rifur hjallinum eirri von, a miskunnsemi mannanna skyti yfir sig hlrra skjlshsi. En a uru ekki margir til a lkna kisu.


Eina ntt nvembermnui kom g heim um eittleyti. Allir voru fastasvefni nema kisa. Hn sat skjlfandi vi dyrnar. Frost var og noranstormur, og kisa hafi ekki afbori vistina hjallinum. Kisa vldi aumkunarlega og nuddai sr vi ftur mr. a var hennar bn um lkn. "Aumingja kisa!" sagi g. " ntt skaltu lra ftum mnum." Og g bar hana inn ofnhitann. Kisa tk a sleikja sig og mala. N frist ylur litla skinni. hverju kvldi san bei hn mn vi dyrnar, egar g kom heim.


Svo fluttist g r hsinu. var hjallurinn aftur athvarf kisu. jlafstu ri eftir fr a brydda lasleika kisu litlu. Hn htti a ta og var slj og rytjuleg. Enginn fkst um a leita henni lkninga. jlamorguninn l hn lii lk kolakassanum.


Kisa mtti ekki sofa veruhsinu. Hn gat velt um einhverju af essu skrani, sem vesalings flki hafi hreykt ar upp andleysi snu til augnagamans. Aumingja kisa var ltin hrast kldum og dimmum hjallgarmi. Sjlfa jlanttina hi hn ar dauastr sitt myrkri og kulda. Til ess lt Kristur lf sitt krossinum."

bergur rarson. 1950. Brf til Lru. IV. tg.

g vona a g fi bkina jlagjf.


mbl.is rbergur ekki vi eina fjlina felldur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Af pbbum og mmmum

Hugtaki "gur pabbi" er svolti a vlast fyrir mr essa dagana. Hver er gur pabbi?

Ef g geng t fr sjlfri mr er pabbi sem gerir allt a sem venjuleg mamma gerir, alveg islega gur pabbi. Maur sem sinnir brnunum snum lti ea ekkert er hinsvegar slmur pabbi. g ekki nokkra islega ga pabba, en hinsvegar kannast g ekkert vi a ekkja islega ga mmmu. Samt ekki g ekki heldur neina slma mmmu. Kona arf nefnilega a vera ansi miki frk til ess a f merkimiann "slm mamma" - hn verur a setja sjlfasig fyrsta sti, oftar en hn setur brnin fyrsta sti, hn arf a vera grug starfsframa bitch, ea jafnvel daulegur djammari. A sama skapiarf kona a vera yfirnttrulega g til ess a f gu mmmu-miann.

Nnast allar konur sem g ekkieru einstar mur og gtis konur. r hugsa velum brnin sn - samt man g ekki eftir a ekkja eina einustu islega ga mmmu. Ekki ein einasta sem g myndi tala um og segja "Hn er me ljst millistt hr, manstu ekki hver a er, hn er alltaf svo hress og j svo er hn alvegislega g mamma lka! Nna manstu hver hn er, er a ekki?"

g fr a hugsa etta allt tilefni ess a eitt af dagblunum er me "emaviku" sem fjallar m.a. um furhlutverki. Um daginn var eftirlsing einu blainu. "Varst skyldurkinn fair, sendu okkur sguna na".Og ekki st svrum, fullt af mnnum voru tilbnir a tj sig. .e.a.s. eftir a nafnkunnir einstaklingar hfu rii vai og jta a hafa veri murlegir pabbar.

a pirrar mig stjrnlega egar frgir menn birtast heilsuvitlum og tala um a eir hafi veri "deadbeat" pabbar. Frgu mnnunum ber a sjlfsgu skylda til a vera gott fordmi, ess vegna opna eir gjarna svona umrur. Svo almganum li betur egar hann jtar syndir snar. Voalegar jtningar, n skal tala t! ( Svj er tsku a tala t, samkvmt formlunni verur flk blt ef a talar ekki t um allan fjandann)

Oftast er menn bnir a missa af lestinni egar eir f "umalputtann r rassgatinu sr" [innskot: etta er snskt oratiltki sem g snarai skyndi yfir slensku] og vilja talat. ess vegna eru forsumennirnir yfirleitt grtblgnir mialdra menn, "g var skyldurkinn fair", "g missti af uppeldi barnanna minna vegna ess a g lt ekkert koma veg fyrir a g laist frg og frama". Bh.

a versta er a g hef stundum grenja me, og yfir mialdra mnnum. svo a g vorkenni eim ekki neitt. Hver grir eignilega opinberri jtningu? Ekki eru a brnin, au skammast sn alveg rugglega ngu miki fyrir a eiga og hafa alltaf ttnytjunga fyrir feur. Er gaman fyrir au a f a rykkt forsur dagblaanna lka? a eru pabbarnir sem gra, eirra huga er ttal pressu eins konar syndaaflausn og ar a auki f eir klapp baki fyrir a verahugair, sna gott fordmi veratilbnir til a tala t og lta svolti eigin barm.a var hetjuskapurinn.

Svo eru a gu pabbarnir. g ekki marga annig. Yfirleitt vita eir alveg hversu gir eir eru. Oft er a nefnilega annig a menntaka mevitaa kvrun um a vera gir pabbbar. Hver kannast ekki vi setningu eins og essa: egar konan mn var frsk kva g a vera aldrei jafn glataur og pabbi minn var egar g var a alast upp.

Ef eir hafa ekki teki mevitaa kvrun, vita eir a samt. Vegna ess a vi erum ll erum svo dugleg a klappa eim baki og segja eim hversu strkostlegir eir su.

Kona er hinsvegar alltaf "bara" mamma. Nema hn eigi ekki brn. a skiptir engu mli svo a kona taki mevitaa kvrun um a vera frbrasta mamma heimi, a er ekki boi.

Gu pabbarnir f lka klapp baki egar eirfara fingaorlof - til ess a vera me brnunum snum, takafr vinnunni egar brnin eru me eyrnablgu, elda mat kvldin, svfa, skja leikskla, mta foreldrafundi, fara me brnin rl um helgar, vekja og kla morgnana, hjlpa til vi a taka til herbergjum, hugga unglingana egar eir lenda starsorg, keyra sklabll, kenna muninn rttu og rngu....j i viti, gera allt sem mmmur gera bara vegna ess a r eru venjulegar mmmur. Hva finnst mr eiginlega svona gott vi a?

g var einu sinni skla me strk sem tti tvo brn leiksklaaldri. Mamma barnanna var hi versta skass. Hn var svo upptekin af v a last frg og frama a hann kalli mmmuna frk, egar brnin heyru ekki til. Pabbinn urfti oft a taka brnin me sr sklann (!) vegna ess a hann var svo gur pabbi og urfti a hugsa um au.llum sklanumvar fari a ykja ofurvnt um vesalings umkomulausu brnin, sem okkar augum vorunnast munaarlaus. Okkur fannst hann svo duglegur a planera lfi sitt svoltikringum au.

Nna gti einhver spurt: Ha - hvaa maur var a?

gti g svara: Manstu ekki, hann var me dkkt skegg, alltaf svo hress og svo var hann sjklega gur pabbi. Manstu ekki eftir honum?

yri svari: J hann! Auvita man g eftir Frikka!

Sji i hva etta er brengla?

g auglsi hr me eftir umfjllun um slmar mmmur. g heimta heilsuvitl og forsur heila viku. Og gu mmmurnar hvar eru r, m ekki aeins fara a tala um r lka?

Gir pabbar, slmir pabbar; i megi kalla ykkur hva sem i vilji. Mr er alveg sama hvort i eru. etta eruvinsamleg tilmli fr mr:Tali t annarstaar endagblum sem rykkja ykkargrtblgnu trni forsurnar. i eru ekkert merkilegri en anna flk. Jafnvel svo a i su me srtbna merkimia.

Hvers vegna skpunum arf alltaf a vera a tala um pabbahlutverki?


Veruleikafirring

Sumir kaupa sr eyju og safna krkkum llum regnbogans litum. g b blokk og safna ekki einu sinni frmerkjum.

Veri eim a gu.


mbl.is Brad Pitt og Angelina Jolie keyptu sr eyju
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Elskan mn eina

a eru til menn sem hafa ekki hugmynd um hva eir eru giftir gmlum konum.

Fyrir svona hrumbil tu dgum var g a sua og rella la um eitthva. Akkrat nna man g ekki hva a var, en mig gti alveg rma a hafi veri express vl. Mig langar svo annig, mr finnst a svo fullorins og mikil nausyn hvert heimili. Manninn minn langar ekkert annig, en hann er n svo stur sr a hann vill auvita a g fi a sem mig langar . annig a vikvmu augnabliki missti hann t r sr: "fyrst tt strafmli nna, getum vi alveg keypt vl fyrir ig".

Ha strafmli, ekki heldur maurinn a g s a vera fertug - hugsai g og var vitanlega alveg a fara a tjllast. mean g var a gera a upp vi mig hvort g tti a taka karate ea kung-fu - spark manninn heldur hann fram: "J segjum a bara, fr vlina nna um jlin, en er a 35 ra gjfin n."
Hva gera bndur n? a fyrsta sem g geri var a horfa hann eins og hann vri ekki alveg lagi, svo kva g a taka tilboinu ( og sagi "vax on, vax off" til a hann fattai ekki hvers vegna g var komin karatestellingar) a er ekki amalegt a yngjast um tv r og f lattevl kaupbti. Er g nokku vond - m etta ekki alveg?
Svo liu einhverjir dagar, og alltaf minnti g la a senn kmi a afmlinu og hvort vi ttum ekki a reyna a finna vl. "r eru geslega drar", sagi g en li vissi allt um a...ef hann sagi bara "humm" egar g var a rella, sagi g: "EN MAUR N EKKI STRAFMLI HVERJU RI - HA LI, ER A NOKKU? HA!" g gaf honum alveg mguleika a skipta um skoun, en nei vlin skyldi keypt.
Margir dagar liu og mr var fari a finnast etta allt saman svolti skondi. A vsu sveiflaist g milli ess a halda a hann vri a grnast og ess a sp hvort g tti a vera fl yfir v a hann hafi ekki glru um a hversu gmul g er. En sunnudagskvldi var kvei a vi frum bjarfer a morgni dags, kttist g. Svo miki a g fkk hlturskast. lafur, sem var binn a setja upp eyrnatappa, spuri hva vri eiginlega a mr. sagi g: "i faru a sofa, ert svo mikill vitleysingur." arna var g a gefa honum einn mguleikann vibt. Svo hl g sm meira.
Jja, gr frum vi rlt. egar hr var komi vi sgu var a kristaltru a a var ekkert grn gangi. g er n ekki algjrt svn annig a g strunsai mjg hratt fram hj vlunum sem kostuu nstum v jafn miki og ni Volvoinn. Staldrai samt aeins vi, leit beint augun manninum mnum og sagi: "Hefi g ori FERTUG r, hefi g teki essa afborgunum!" g meina a, ef hann btt mig remur rum sta ess a yngja mig, hefi g sett okkur hausinn. a hefi ekki veri neitt "vax on" eftir svoleiis svviringar.
Og svo fann g hana loksins. Elskuna mna. Hn er ltil, st, tlsk og einfld. En samt alvru og alveg fn fyrirkonu eins og mig sem ekki strafmli fyrr en eftir rj r.
egar vi lbbuum svo t r binni (og g var bin a akka MJG vel fyrir mig) sagi g honum a g tti ekkert strafmli. "li g ver 37 ra nna, ekki 35 ra." Eftir a hafa rtt etta allt saman svolitla stund, og egar hann hafi tskrt a honum fyndist ekkert mjg mikilvgt a muna hva flk er gamalt, sagi g: "Nei en a vri n samt skemmtilegra a eiga mann sem hefi sm hugmynd um a, g meina mtt alveg reyna a muna hva r g fdd svona einu sinni".
n ess a hugsa sig um tvisvar svarai hann: "En g hef alltaf muna hvaa r ert fdd, svo a g hafi ekki veri a sp nkvmlega hva ert gmul. ert fdd ntnhundrusjtogTV."
g elskann samt og allt a, en er etta hgt?!?

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband